06. febrúar 2013
Oddi, Félag íslenskra teiknara (FÍT) og Norræna húsið standa að opinni hönnunarsamkeppni umbúða úr kartoni, bylgjupappír og/eða mjúku plasti.Tillögurnar skulu, að hluta eða öllu leyti, miða við það hráefni sem keppnishaldarar leggja til, en þátttakendum er frjálst að að velja sér viðfangsefni. Skilafrestur tillagna er til 3. mars.
meira