15. mars 2019
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til
FÍT-verðlaunanna 2019
sem eru veitt af Félagi íslenskra teiknara. Innsend verk í keppnina
hafa aldrei verið fleiri eða
370 talsins. Það er því ljóst að
mikil gróska og kraftur er í faginu.
meira