Sýningar

27. ágúst 2019

Denver Dýfa í Hönnunarsafninu

Hugleiðsluferðalag til Denver í Hönnunarsafninu fimmtudaginn 29. ágúst. Denver Dýfa er hluti af röð viðburða og fyrirlestra sem Hönnunarsafnið stendur fyrir í tengslum við sýninguna Borgarlandslag. .
12. júní 2019

Morra opnar lifandi vinnustofu í Hönnunarsafni Íslands

Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir er að koma sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA. Innflutningspartýið verður haldið þann 17. júní nk. kl. 14. 17. júní

.
24. maí 2019

Opnun: Hönnunarsafn Íslands - SAFNIÐ Á RÖNGUNNI

Á morgun, laugardaginn 25.maí, opnar Safnið á röngunni, skráning á keramiksafni á Hönnunarsafni Íslands.
.
24. maí 2019

Sýningarlok í Hafnarborg og Hafnarhúsinu um helgina

Síðustu forvöð um helgina að sjá sýningarnar Fyrirvara, Teikningar/skissur í leir og textíl og Now Nordic sem settar vpru upp í tilefni af HönnunarMars.  .
06. maí 2019

Boð til Belgrad í Hönnunarsafni Íslands

Serbneskt boð innblásið af Belgrad í tengslum við sýninguna Borgarlandslag í Hönnunarsafni Íslands eftir Paolo Gianfrancesco þann 10 maí næstkomandi.
.
03. maí 2019

Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun opna sýningu í Ásmundasal

Á morgun, laugardaginn 4. maí klukkan 20:00, opna útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun útskriftarsýningu sína OMEN í Ásmundarsal. Sýningin stendur til 19. maí, öll velkomin og ókeypis aðgangur. .
02. maí 2019

Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskólans opnar á Kjarvalsstöðum

Laugardaginn 4. maí næst komandi klukkan 15:00 opnar BA Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Þetta hefur aldrei sést áður á Kjarvalsstöðum.
.
30. apríl 2019

Framtíðin þemað í þriðja tölublaði Blætis

Tímaritið Blæti kemur út í kvöld, þriðjudaginn 30.apríl, í þriðja sinn. Ritstjórar eru Saga Sig og Erna Bergmann en hönnunarteymið StudioStudio sáu um að hanna nýtt útlit tímaritsins.  .
29. apríl 2019

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands, fer fram þriðjudaginn 30. apríl kl. 19:00 í Flóa, Hörpu. Útskriftarnemar eru Ingerð Tórmóðsdóttir Jönsson, Julie Mølgaard Jensen, Kristín Áskelsdóttir, Sigmundur Páll Freysteinsson, Sigríður Ágústa Finnbogadóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Þórunn Sunneva Elfarsdóttir.

.
24. apríl 2019

Matarboð í Hönnunarsafninu innblásið af Róm

Ítalskt matarboð innblásið af Róm í tengslum við sýninguna Borgarlandslag verður í Hönnunarsafni Íslands, núna föstudaginn 26. apríl. .
01. apríl 2019

Takk fyrir frábæran HönnunarMars 2019 - hér eru þær sýningar sem eru áfram opnar

HönnunarMars 2019 er formlega lokið en þó eru nokkrar sýningar sem ennþá er hægt að sækja heim. .
04. febrúar 2019

Skuggaleikur á Hönnunarsafni Íslands - Safnanótt 2019

Hönnunarsafn Íslands býður upp á skuggateiknismiðju í tilefni af Safnanótt föstudaginn 8 febrúar næstkomandi í tengslum við sýninguna Safnið á röngunni með Einari Þorsteini.  .
11. janúar 2019

LÍFfærin, sýning nýrra glerlíffæra opnar í Ásmundarsal

LÍFfærin er samstarf Ásmundarsalar og Corning Museum of Glass, Siggu Heimis, Gagarín og fleiri listamanna sem sjálfir hafa gefið líffæri og þegið og gæða hin köldu glerlíffæri lífi með ljósi og hljóði.

.
26. júní 2018

Tískusýning | Alþjóðleg farandssýning í Hafnarhúsinu

Föstudaginn 29. júní kl.18:00 fer fram farandssýninguna “International Young Fashion Designers – Showcase Tour” í Listasafni Reykjavíkur -– Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. .
20. júní 2018

MANNABEIN – Lifandi sýning í anddyri Hönnunarsafnsins

Sunnudaginn 24. júní kl.16:00 opnar sýningin Mannabein, sem er afrakstur af sjálfskoðunarferli Torfa Fannars Gunnarssonar og leit hans að sátt við stöðu sína í heiminum ásamt því að finna samhljóm á milli ytri og innri raunveruleika. .
01. júní 2018

Sýningaropnun | Einar Þorsteinn Ásgeirsson í Hönnunarsafninu

Laugardaginn 2.júní kl.15:00 verður skálað fyrir arkitektinum Einari Þorsteini Ásgeirssyni í Hönnunarsafni Íslands, sem árið 2014 færði safninu allt innvols vinnustofu sinnar að gjöf. Síðustu vikur hefur skráning á verkum hans staðið yfir í Hönnunarsafninu en á laugardaginn gefst gestum tækifæri að sjá afraksturinn og skyggnast inn í hugarheim Einars. .
22. maí 2018

Íslensk hönnun á 3daysofdesign í Kaupmannahöfn

Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins standa Hönnunarmiðstöð Íslands og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn fyrir tveimur sýningum á íslenskri hönnun á hönnunarviðburðinum 3daysofdesign, sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 24.-26. maí næstkomandi. .
03. maí 2018

Útskriftarsýning BA nemenda í hönnun, arkitektúr og myndlist

Laugardaginn 5. maí kl.14:00 opnar sýning útskriftarnema á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á Kjarvalsstöðum. .
26. apríl 2018

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Laugardaginn 28. apríl verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi. .
24. apríl 2018

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun LHÍ

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fer fram í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Á sýningunni kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. .
01. mars 2018

Sýningaropnun | Innblásið af Aalto í Norræna húsinu

Fimmtudaginn 1. mars kl.16:30 opnar hönnunarsýningin „Innblásið af Aalto“ í tengslum við HönnunarMars 2018. Sýningin er haldin í tilefni af 50 ára afmæli Norræna hússins og tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað undir áhrifum frá Aalto. .
12. janúar 2018

Hvernig varð íslenska lopapeysan til?

Laugardaginn 13. janúar kl. 16:00 mun Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, vera með leiðsögn um sýninguna Íslenska lopapeysan – uppruni, saga og hönnun, í Hönnunarafni Íslands. Sýningin er byggð samnefndri bók sem Ásdís gaf út rétt fyrir áramót. Hönnuður sýningarinnar er Auður Ösp Guðmundsdóttir.  .
12. desember 2017

Lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands

Boðið verður upp á kakó og kringlur, lopapeysur og stafsetningarvillur í Hönnunarsafni Íslands fimmtudaginn 14. desember kl. 16 í tilefni þess að þá verða opnaðar tvær sýningar. .
27. október 2017

Tvær sýningar opnaðar í Hafnarborg um helgina

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg laugardaginn 28. október kl. 15:00. .
26. október 2017

Sýning | Íslensk plötuumslög í Hönnunarsafni Íslands

Föstudaginn 27. október kl.20:00 opnar sýningin „Íslensk plötuumslög“ í Hönnunarsafni Íslands. .
20. september 2017

Tískusýning | Geysir frumsýnir haust- og vetrarlínu 2017

Föstudaginn 22. september frumsýnir Geysir haust- og vetrarlínu sína, Skugga-Sveinn, í Héðinshúsinu við Seljaveg 2 í 101 Reykjavík. .
20. september 2017

Sýningaropnun | Leit að postulíni

Föstudaginn 22. september kl. 16:00 opnar sýningin „Leit að postulíni" í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði. Sýningin stendur til 15. janúar. .
19. september 2017

Sýningin Artek – Art & Technology opnar í Pennanum

Sýningin Artek – Art & Technology opnar í Pennanum í Reykjavík þann 21. september næstkomandi klukkan 17.00.  Sýningin stendur fram til 8. október. .
17. ágúst 2017

Tískusýning á ODDSSON á Menningarnótt

Arnar Már Jónsson, fatahönnuður, sýnir útskriftarlínu sína frá Royal College of Art á ODDSSON á Menningarnótt. .
12. júní 2017

Lifandi sýning Nordic Angan í Hönnunarsafni Íslands

Í anddyri Hönnunarsafns Íslands hefur Nordic Angan komið sér upp sýningar- og vinnuaðstöðu. Á bak við verkefnið standa þær Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir, en í sumar munu þær nýta þessa lifandi vinnustofu til að rannsaka og kortleggja ilmi úr íslenskri náttúru.
.

eldri sýningar


















yfirlit