16.9.2014

Forval | Hönnunarsamkeppni um Laugarveg og Óðinstorg

Í byrjun ágúst auglýsti Reykjavíkurborg, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), eftir hönnuðum til þátttöku í forvali vegna hönnunarsamkeppni um endurgerð á yfirborði tveggja svæða, annarsvegar Laugavegar milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og hins vegar á Óðinstorgi.


Eftirfarandi hópar komust áfram úr forvali og taka þátt í hönnunarsamkeppninni:



Laugavegur
Landmótun

Arkibúllan

Dagný Land Design
Landslag

a2f arkitektar
Arkís arkitektar

Guðrún Ragna Yngvadóttir / Sindri Pétursson

Óðinstorg
Kurtogpi / Vulcan

Basalt arkitektar
Kanon arkitektar

Hornsteinar

Teiknistofan Tröð

Suðaustanátta og arkitektur.is

Trípólí

Frestun verður á afhendingu gagna þar sem ekki tókst að ljúka forvali á tilsettum tíma. Áætlað er að afhending keppnisgagna verður aðgengileg fyrir þátttakendur á vefnum www.hugmyndasamkeppni.is þann 25.september n.k.