25.9.2015

Rýnifundur vegna Hugmyndasamkeppni um skipulag Efstaleitis



Rýnifundur vegna Hugmyndasamkeppninnar um skipulag Efstaleitis verður haldinn mánudaginn 28. september klukkan 16 – 18 í matsal Listaháskóla Íslands í Þverholti 11.


Fulltrúar AÍ í dómnefnd, Sólveig Berg og Ólafur Hersisson fara yfir niðurstöðurnar og svara spurningum keppenda.