25. febrúar 2020
Listamaðurinn Mirko Ilić, Garðar Eyjólfsson, hönnuður og fagstjóri meistaranáms í hönnun við Listaháskóla Íslands og Marteinn Sindri Jónsson, heimspekingur, tónlistarmaður og aðjúnkt við sama skóla bætast í hóp þeirra sem koma fram á DesignTalks 2020 í Hörpu þann 26. mars næstkomandi.
.