Fréttir

15.5.2020

Goddur með fyrsta viðburð í Hönnunarsafninu eftir samkomubann




Í tengslum við vinnustofuna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI, íslensk myndmálssaga, mun Guðmundur Oddur Magnússon halda fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Nýklassík og handverkshreyfingin


Fyrirlesturinn fer fram í vinnustofu Godds í Hönnunarsafni Íslands, sunnudaginn 17 maí kl. 13.00.

Gestafjöldi verðu takmarkaður við 20 manns vegna 2m reglunnar. Gestir þurfa því að kaupa miða fyrirfram með því að smella hér.

Verkefnið hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði og er unnið í samvinnu við Hönnunarsafn Íslands, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn og Listaháskóla Íslands.

Nánari um viðburðinn á Facebook hér.
















Yfirlit



eldri fréttir