Föstudaginn 27. október kl.20:00 opnar sýningin „Íslensk plötuumslög“ í Hönnunarsafni Íslands.
Útlit og þróun plötuumslaga hefur þróast með tíðaranda og tækni frá því um miðbik síðustu aldar. Á sýningunni gefur að líta rúmlega 120 dæmi sem leiða okkur í gegnum þessa þróun.
Tonik Ensemble, Myrra og dj flugvél og geimskip verða sérstakir gestir á opnuninni en auk þess að vera tónlistarmenn hafa þau starfað við grafíska hönnun og myndlist.
Sýningarstjóri:
Reynir Þór Eggertsson
Hönnuðir sýningar:
Hreinn Bernharðsson og
Friðrik Steinn Friðriksson
Sunnudaginn 29. október kl 16.00 verður sýningarstjóri sýningarinnar,
Reynir Þór Eggertsson með leiðsögn.
Sunnudaginn 5. nóvember kl 16.00 kemur safnarann
Oddgeir Eysteinsson í spjall.