3.5.2018

Útskriftarsýning BA nemenda í hönnun, arkitektúr og myndlist



Laugardaginn 5. maí kl.14:00 opnar sýning útskriftarnema á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á Kjarvalsstöðum.

Verkin endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun nemendanna síðustu þrjú ár. Á sýningunni getur að líta myndlist, grafíska hönnun, arkitektúr, fatahönnun og vöruhönnun.

Nánar á vef Listaháskóla Íslands.

















yfirlit