29. apríl 2019
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands, fer fram þriðjudaginn 30. apríl kl. 19:00 í Flóa, Hörpu. Útskriftarnemar eru Ingerð Tórmóðsdóttir Jönsson, Julie Mølgaard Jensen, Kristín Áskelsdóttir, Sigmundur Páll Freysteinsson, Sigríður Ágústa Finnbogadóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Þórunn Sunneva Elfarsdóttir.
.