Vöruhönnun, skartgripahönnun og keramik

Vættir

Fógetastofa Aðalstræti 10 | 24.-25.03 9:00–18:00 | 26.-27.03 12:00-17:00

Á sýningunni eru gripir eftir meðlimi í Félagi íslenskra gullsmiða. Þema sýningarinnar er vættir í þjóðsögum og sækja gullsmiðirnir innblástur í þjóðsagnahefð Íslendinga við hönnun og smíði gripanna. Þátttakendur eru: Anna María Sveinbjörnsdóttir, Arna Arnardóttir, Dýrfinna Torfadóttir, Guðbjörg Ingvarsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Harpa Kristjánsdóttir, Lilja Unnarsdóttir, Lovísa Halldórsdóttir, Reynir Már Ásgeirsson, Sif Ægisdóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir, Sigurður G. Steinþórsson, Sigurður Ingi Bjarnason og Þorbergur Halldórsson. Opnunarhóf sýningarinnar fer fram frá klukkan 19 miðvikudaginn 23. mars og eru allir velkomnir.

Aurum
http://www.aurum.is/is
aurum@aurum.is


















Vöru- og iðnhönnun



Dagskrá