Vöruhönnun, skartgripahönnun og keramik

Teboð

Íslenska óperan
Ingólfsstræti 2a
26.03
15:00-17:00


Keramikhönnuðirnir Elísabet Haraldsdóttir, Kristín Ísleifsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir og Sigríður Erla Guðmundsdóttir bjóða til teboðs í anddyri Íslensku óperunnar. Undanfarin tvö ár hafa þær unnið saman að hönnun fjögurra mismunandi tebolla úr íslenskum leir. Bollarnir eru hannaðir með fjórar íslenskar jurtir í huga, aðalbláberjalyng, birki, fífil og hrútaber. Teblandan sem boðið verður upp á er blanda þessara fjögurra jurta.

Meðan á Hönnunarmars stendur verða bollarnir til sýnis í gluggum verslunarinnar Elm að Laugavegi 1.

Leir7 toft@simnet.is


















Vöru- og iðnhönnun



Dagskrá