Vöruhönnun, skartgripahönnun og keramik

26. mars 2011

Vöruhús á Laugavegi

Laugavegur 91 | 24.-27.03 | 11:00-18:00
Sýning Félags vöru- og iðnhönnuða. Yfir tuttugu vöru- og iðnhönnuðir sýna nýjar og spennandi vörutegundir. .
23. mars 2011

HAF @ vörur í vinnslu

GK | Laugavegi 66 | 24.-26.03 Hönnuðurinn Hafsteinn Júlíusson sýnir vörur í vinnslu í versluninni GK. Opnunarteiti fimmtudaginn 24.mars á milli 18:00 - 20:00 þar sem Danni Deluxe spilar verkið HAF 001: Music that inpired us, allir sýningargestir fá svo afhentan QR kóða sem inniheldur verkið. meira
10. mars 2011

Skyrkonfekt frá Erpsstöðum

Turninn á Lækjartorgi | 24.-27.03 | 12.00-18.00
Skyrkonfektið er sérhannað af þátttakendum í rannsóknarverkefni Listaháskóla Íslands fyrir Rjómabúið á Erpsstöðum. .
10. mars 2011

Vættir

Fógetastofa | Aðalstræti 10 | 24.-27.03
Á sýningunni eru gripir eftir meðlimi í Félagi íslenskra gullsmiða. Þema sýningarinnar er vættir í þjóðsögum.
meira
10. mars 2011

Kjammi og kók

Norræna húsið | Sturlugötu 5 | 24.-27.03
Leirlistafélag Íslands opnar sýningu í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Íslensk matargerð í íláti. .
09. mars 2011

Black Magik

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Kria Jewelry er skartgripahönnun Jóhönnu Methúsalemsdóttur. meira
08. mars 2011

Drífa

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Drífa er nýjasta skartgripalína Aurum sem sækir innblástur í íslenska náttúru, hönnuð og smíðuð af Guðbjörgu Ingvarsdóttur. .
08. mars 2011

Ljós í myrkri

Toppstöðin | Rafstöðvarvegi 4 | 25.-26.03
„Toppfólkið“ stendur fyrir innsetningum í húsinu og býðst almenningi að kynna sér hönnun þess og hugmyndir. meira
08. mars 2011

Eyjafjallajökull í Kraumi

Kraum, Aðalstræti 10 | 24. - 27.03 | Á Hönnunarmars verður ný tegund af gjóskulagablokk frumsýnd í versluninni Kraum. Blokkin ber heitið Eyjafjallajökull, en hún sýnir gjóskulögin fjögur sem gos úr Eyjafjallajökli hafa myndað síðan land byggðist. .
08. mars 2011

Hönnuðir í Kiosk

Kiosk | Laugavegi 65 | 24.-27.03
Verslunin Kiosk er í eigu níu íslenskra fatahönnuða og bjóða þeir tveimur gestum að sýna hjá sér í tilefni af HönnunarMars. meira
08. mars 2011

10+ húsgagnasýning | FÉLAGIÐ

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Félag húsgagna og innanhússarkitekta kynnir húsgagnasýninguna 10+ þar sem 30 hönnuðir sýna verk sín. .
08. mars 2011

Pétur B. Lúthersson

GÁ Húsgögn | Ármúla 19 | 24.-27.03
Kynning á nýrri hönnun Péturs B. Lútherssonar húsgagnaarkitekts. meira
08. mars 2011

SSS | Sigga, Systa og Stella

Gluggar hjá Snyrtivöruversluninni Stellu | Bankastræti 3 | 25.03 – 27.03 | Sviðsmyndahönnuðurinn Systa Björnsdóttir og iðnhönnuðurinn Sigga Heimis taka höndum saman og mynda ævintýraheim í sýningargluggum Stellu, einnar elstu verslunar við Bankastræti í Reykjavík. .
08. mars 2011

Teboð

Íslenska óperan | Ingólfsstræti 2a | 26.03 | 15:00-17:00
Teboðsfélagið býður til teboðs. Boðið verður upp á sérlagað te í fjórum gerðum tebolla úr íslenskum leir, eftir jafnmargra leirlistamenn. meira
08. mars 2011

Al 13 | Íslensk hönnun - íslenskt ál

Epal | Skeifunni 6 | 24.-27.03
Fjöldi hönnuða sýnir verk sín, unnin úr áli, í húsakynnum verslunarinnar Epal á HönnunarMars.
.
08. mars 2011

CUT_FISH

Fiskbúðin | Freyjugata 1 | 25.03 | 17:00-19:00
Sýning á CUT_FISH skurðarbrettunum eftir hönnuðina Fanneyju Long og Hrafnkel Birgisson í samstarfi við fyrirtækið Fást ehf.
meira
08. mars 2011

Spretta

Ungbarnakaffihúsið Iðunnareplið, Templarasundi 3, 101 Reykjavík | 24.03 kl. 15:00 – 18:00 | 25.03 kl. 15:00 – 18:00 | 26.03 kl. 11:00 – 17:00 | 27.03 kl. 13:00 – 17:00 | Spretta er hópur ungra hönnuða og handverkskvenna sem leiða nú í fyrsta sinn saman hesta sína á HönnunarMars. .
07. mars 2011

Björg í bú ehf

Bú kartöfluflögur | Norræna húsið Sturlugötu 5 | 25.03
Björg í bú frumsýna nýja náttúruafurð, fitulausar kartöfluflögur kryddaðar með íslenskum sjó. meira
07. mars 2011

VARIUS

Emami | Laugavegi 66 | 24.-27.03
Sýning á skarti og fylgihlutum, innblásnum af Krumma og náttúrunni. .
07. mars 2011

Gersemar

Leonard | Kringlunni | 24.-27.03
Sýning á skartgripalínunni Gersemar sem er innblásin af þjóðminjum og hönnuð af RIM. meira
07. mars 2011

Gallery Jens

Síðumúla 35 | 24. - 27.03
Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson verða með nýja vöruhönnun til sýnis og sölu. .
07. mars 2011

Ræðubindi í Boxinu

Laugavegi 168 (gegnt Baðhúsinu) | 24.-27.03
FærID sýnir húsgögn og fylgihluti fyrir heimilið, Skyggnifrábært kynnir nýjustu verkefni sín, Borgarmynd sýnir kortavinnu og grafík. meira
07. mars 2011

Teikning, textíll og keramik

12 Tónar | Skólavörðustíg 15 | 24.-26.03
Myndlistaskólinn í Reykjavík stendur fyrir kynningu á nýju hönnunartengdu diplómanámi í teikningu, textíl og keramiki. .
07. mars 2011

Hugmyndir um LACK

IKEA | Kauptúni 4
Sextíu og fimm hönnuðir sýna hugmyndir sínar og útfærslur á borðinu LACK. meira
07. mars 2011

Illuminati Nordica

Minja | Skólavörðustígur 12 | 24.03- 27.03 |
Ljósvíkingurinn Illuminati Nordica er lampi sem áætlað er að framleiða í fimm mismunandi litum sem standa fyrir mismunandi birtustig náttúrunnar. .
07. mars 2011

Bollar í blóma

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Aurum býður þér í teboð. Gæddu þér á ljúffengu tei úr nýja Aurum bollastellinu.
meira
07. mars 2011

Kirsuberjatréð

Kirsuberjatréð | Vesturgötu 4 | 25.-27.03
Hönnuðir Kirsuberjatrésins sýna nýja og forvitnilega hönnun undir yfirskriftinni KIRSUBER.
.
07. mars 2011

Spáð'í bolla

Kaolin | Ingólfsstræti 8 | 24.-31.03
Átta hönnuðir sýna bolla í Kaolin undir yfirskriftinni Spáð'í bolla.
meira
07. mars 2011

Gibbagibb

Á skörinni | Aðalstræti 10 | 24.-27.03
Hulda Eðvaldsdóttir sýnir Gibbagibb-snaga úr lambahornum.
.
07. mars 2011

Fiskur og fínheit

Gullsmiðja Sædísar | Geirsgötu 5b | 24.-27.03
Dýrfinna Torfadóttir sýnir skartgripi sem hún hefur hannað samhliða ljósmyndum eftir Guðmund Bjarka Halldórsson. meira
07. mars 2011

Kaffibollar og mál

Súfistinn í IÐU | Lækjargötu 2a | 24.-27.03
Kaffibollar og mál Auðar Ingu verða til sýnis á Súfistanum í IÐU á HönnunarMars.
.
07. mars 2011

Landnám Attakatta

Grettisgötu 4 | 24.-27.03 | 11:00-18:00
Bára Kristgeirsdóttir, Hanna Jónsdóttir, Lilja Kjerúlf, Ninna Margrét Þórarinsdóttir og Rúna Thors ríða á vaðið undir nafninu Attikatti.
meira
07. mars 2011

Mæjónes-Safarí

Tjarnarbíó | Tjarnargötu 12 | 24.-27.03
Ragnheiður Ágústsdóttir og Áslaug Snorradóttir sýna ævintýraleg matarílát og bakka í Mæjónes, Tjarnabíói.
.
07. mars 2011

Íslensk hönnun í Epal

Epal | Skeifunni 6 | 24.-27.03
Fjöldi hönnuða sýnir nýja íslenska hönnun sína í húsakynnum verslunarinnar Epal á HönnunarMars. meira
07. mars 2011

Fall

Módern Hlíðasmári 1 | Esja Austurstræti 16 | Siggi Anton sýnir nýjan spegil sem ber heitið Fall. Fossar eru Íslendingum að góðu kunnir, en fyrirmyndina að speglinum Fall er að finna í íslenskum fossum. .
07. mars 2011

Gling gló skart

Gling Gló skart | Bankastræti 6 | Í tilefni af HönnunarMars stendur Gling Gló fyrir sýningu á vörum sínum auk kynningar á nýjungum. meira
05. mars 2011

MÓDERN | Íslensk húsgögn

Módern, Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur |  24.03 – 26.03 | Á HönnunarMars 2011 kynnum við nýja íslenska hönnun í M-Húsgagnalínunni.Til sýnis verður meðal annars skenkur hannaður af Módern og borðstofuborð hannað af Pétri B. Lútherssyni húsgagnaarkitekt. .
















Vöru- og iðnhönnun



Dagskrá