16.4.2016

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist



Fyrsti viðburður útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands 2016 er útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist.


Sýningin opnar 16. apríl kl. 14:00 í Gerðarsafni, Kópavogi.

Alls sýna 13 nemendur verk á sýningunni.

Sýningin stendur til 8. maí.

Sýnendur:

ANANDA SERNÉ
ANNA GIUDICE
ANNE ROMBACH
CLAIRE PAUGHAM
EUSUN PAK
INGA MARÍA BRYNJARSDÓTTIR
MA PENGBIN
MARÍA DALBERG
SHU YI
SINÉAD MCCARRON
VERONIKA GEIGER
ÞÓRDÍS JÓHANNESDÓTTIR
ÞRÖSTUR VALGARÐSSON

Sýningarstjóri:
DANÍEL BJÖRNSSON

Viðburður á facebook















yfirlit