10.8.2015

Falinn skógur - rekaviður í hönnun



Sýningin Falinn skógur - rekaviður í hönnun opnar þann 7.júní í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík á Ströndum. Töluverð eftirvænting hefur ríkt fyrir sýningunni en þar er að finna verk eftir 26 sýnendur sem unnu ólík verk úr rekaviði.


Þeir sem verða á faraldsfæti í sumar ættu ekki að láta þessa sýningu fram hjá sér fara en sýningin stendur til 28. ágúst. Sýningarstjórar eru Dóra Hansen og Elísabet V. Ingvarsdóttir en þess má geta að verkefnið fékk nýlega styrk úr Hönnunarsjóði.

FALINN SKÓGUR sýnendur:

Árni Friðriksson
Jakob Líndal
Kristján Ásgeirsson
Aðalheiður D. Þórólfsdóttir
Dagný Bjarnadóttir
Dóra Hansen
Dögg Guðmundsdóttir
Cornelius+Vöge
Emilía Borgþórsdóttir
Gero Grundmann
Helga Ragnhildur Mogensen
Hrafnkell Birgisson
Júlía Petra Andersen
Julia Lohmann
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Patricia Burk
Ólöf Jakobína Ernudóttir
Ólöf Birna Björnsdóttir
Railis Kotlevs
Sigurjón Pálsson
Guðrún Jónsdóttir
Unnur S. Gröndal
Valgeir Benediktsson
Þorleifur Eggertsson
Þórhildur Þorgeirsdóttir.

Sjá Falinn skógur á facebook.
















yfirlit