9.4.2014

Sýningar sem eru opnar áfram eftir HönnunarMars



Hér má finna yfirlit yfir þær sýningar sem eru áfram opnar eftir HönnunarMars. Yfir hundrað spennandi viðburðir, sýningar og fyrirlestrar voru á dagskrá HönnunarMars í ár, svo hér gefst tækifæri að sjá hluta dagskrárinnar áfram.

Nesið okkar | Bókasafnið á Seltjarnarnesi | 4. apríl

Skjótum upp fána | Gallerí Þoka | 6. apríl

Furðulegt háttalag hönnuða | Borgarleikhúsið | 6. apríl

Litbrigði | Gerðubergi | 6. apríl

Kraum kynnir færeyska hönnun | 9. apríl

Kroterí | Gallerí Dusted | 16. apríl

My voice in abstract | Skörin | 22. apríl

// W // | Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 29. apríl

Chicago – Peking – Reykjavík | Hlemmur Square, Laugavegur 105 | 30. apríl

Shopshow | Hafnarborg | 11. maí

Austurland: Innblástursglóð | Spark Design Space | 17. maí

Heimar – Dögg Guðmundsdóttir | Hönnunarsafn Íslands | 8. júní

Hnallþóra í sólinni | Hafnarborg | 9. júní

Svartur Snjór | STEiNUNN Studio, Grandagarður 17, 101 Reykjavík | 1. september

Ertu tilbúin frú forseti | 5. október
















yfirlit