29.11.2013

Brynjar Sigurðarson opnar sýningu í Galerie Kreo í París



Brynjar Sigurðarson opnaði sýningu í Galerie Kreo í París í gær, 28. nóvember. Sýningin stendur til 8 febrúar 2014. Sýningin ber yfirskriftina "the Scilence Village" Hér má sjá umfjöllun um verkefnið í Disegno.Daily.

Brynjar Sigurðarson útskrifaðist með MA í vöruhönnun frá hinum virta hönnunarskóla ECAL í Sviss árið 2011. Áður hafði Brynjar lokið BA námi við Listaháskóla Ísland.















yfirlit