14.11.2013

Sýning | Að móta Evrópu: Byggingarlist í 25 ár - Mies van der Rohe verðlaunin 1988-2013



Afmælissýning Mies van der Rohe verðlaunanna opnar laugardaginn 16. nóvember í Hörpu í tilefni þess að Harpa hlaut verðlaunin í ár. Þar verða sýnd líkön sýnd af öllum byggingum sem hafa hlotið verðlaunin í gegnum árin. Sýningin stendur til 19. janúar 2014.

Harpa hlaut hin virtu Mies van der Rohe verðlaun í maí 2013 en verðlaunin eru veitt annað hvort ár. Nánar um verðlaunin 2013 hér.

Á sýningunni verða til sýnis líkön af þeim byggingum sem hafa hlotið verðlaunin í gegnum árin og sýna þróun evrópskrar byggingarlistar á síðasta aldarfjórðungi.















yfirlit