1.11.2013

Sýning | Dögg Guðmundsdóttir í Design Museum Danmark



Í gær, 31. október opnaði húsgagnasýning í Design Museum Danmark þar sem 42 húsgagnasmiðir og hönnuðir sýna nýjar hyrslur. Þeirra á meðal er Dögg Guðmundsdóttir vöru- og iðnhönnuður sem kynnir þar nýtt húsgagn sem hún vinnur í samstarfi við One Collection.

Dögg Guðmundsdóttir sýnir pródotýpu á sýningunni sem er fatahengi og bekkur sem fléttast saman í eitt húsgagn, sem gengur undir nafninu Cygnet i Entre. Cygnet i Entre vann hún í samstarfi við One Collection sem er framleiðandi vörunnar.

Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér.
Nánari upplýsingar um Cygnet í Entre má finna hér.















yfirlit