12.6.2013

Matur er manns gaman | Sýningarröð 2013



Fjölbreyttur hópur hönnuða og myndlistamanna standa að sýningum sumarsins hjá Leir 7 í Stykkishólmi sem allar taka mið af mat og umhverfi hans. Fyrsta sýningin í röðinni opnaði þann 20.apríl og þeirri síðustu líkur 27. október.

20. apríl – 26. maí
KERAMIKHÖNNUN - TEXTÍLL

Sigríður Erla Guðmundsdóttr - Ingiríður Óðinsdóttir
Á opnunardegi sýningar: Ferskt úr firðinum – matarhönnun, Sæþór Þorbergsson.

30. maí -­‐ 18. júní
KERAMIKHÖNNUN
Útskriftarverkefni nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík

22. júní – 22. júlí
HÖNNUN Í TRÉ
Lára Gunnarsdóttir ‐ Georg Pétur Ólafsson

27. júlí – 19. ágúst
MYNDLIST -­ KERAMIK OG MÁLVERK
Helgi Þorgils Friðjónsson -­ Birgir Snæbjörn Birgisson

24. ágúst – 16. september
KERAMIK -­ GLER
Krisfn Ísleifsdóttir ‐ Sigrún Einarsdóttir

21. september ‐ 14. október
TEXTÍLHÖNNUN ‐ ÚTSKURÐUR ‐ HNÍFAR
Helga Pálína Brynjólfsdóttir ­‐ Ingibjörg Ágústsdóttir - Páll Kristjánsson
Á opnunardegi sýningar: Frjálst af hallinu – matarhönnun, Sæþór Þorbergsson.

19. október ­‐ 27. október
LJÓSMYNDIR ­‐ SÝNING UM SÝNINGAR
Einar Falur Ingólfsson


Leir 7, Aðalgötu 20, 340 Stykkishólmi, sími: 8940425
Opið virka daga kl: 14:00 – 17:00 laugardaga kl: 14:00 – 16:00

www.leir7.is

facebook.com/leir7ceramic















yfirlit