14.5.2013

Sýningarlok 26.05 | Nordic Design Today á Hönnunarsafni Íslands



Sýning á verkum fremstu hönnuða Norðurlanda. Þeir hafa allir hlotið hin virtu Torsten og Wanja Söderberg verðlaun sem veitt eru árlega norrænum hönnuði. Hönnuðirnir eru Front, Harri Koskinen, Henrik Vibskov, Sigurd Bronger, Sigurður Gústafsson og Steinunn Sigurdardóttir. Koma sýningarinnar til Íslands er í samstarfi við Hönnunarmiðstöð, með stuðningi frá Eimskip. Sýningin stendur til 26. maí. 

Hönnunarsafn Íslands
er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12 - 17.















yfirlit