Sýning á verkum gullsmiða og samtímahönnuða sem unnið hafa skartgripi.
Þema sýningarinnar vísar jafnt til náttúrunnar sem menningarlegra róta.
Sýningin gefur innsýn í heim íslenskrar skartgripahönnunar og þær ólíku
rætur sem gullsmiðir og skartgripahönnuðir leita í varðandi hugmyndir,
efnisval og aðferðir. Sýningin er unnin í samstarfi við sýninganefnd Félags íslenskra gullsmiða.
Hafnarborg
Strandgata 32, Hafnarfjörður
hafnarborg.is