30.11.2011

Sýning | Leir-andi




Leir-andi á Korpúlfsstöðum 1. - 11. desember 2011.

Í tilefni 30 ára afmælis Leirlistafélags Íslands.


Þér og þínum er boðið að vera við opnun sýningar Leirlistafélags Íslands, Leir-andi í stóra salnum á Korpúlfsstöðum þann 1. desember á milli kl. 17:00 og 19:00. (sýningin er opin til kl. 22:00) Sýningin er haldin í tilefni 30 ára afmælis Leirlistafélags Íslands.

13 listamenn taka þátt í sýningu félagsins:
  • Anna Sigríður Hróðmarsdóttir
  • Hafdís Brands
  • Helga Birgisdóttir
  • Hrefna Harðardóttir
  • Inga Elín Kristinsdóttir
  • Jóhanna Óskarsdóttir
  • Jóna Thors
  • Kolbrún Sigurðardóttir
  • Margrét Árnadóttir
  • Margrét Jónsdóttir
  • Steinunn Marteinsdóttir
  • Svafa Björg Einarsdóttir
  • Unnur S. Gröndal.

Sýningin stendur til 11. desember 2011.


Opið alla daga frá kl. 13 - 19.

1. desember er opið hús á Korpúlfsstöðum frá kl. 17 til 22.

Leirlistafélagið er með opið hús á verkstæði félagsins þar sem félagsmenn verða með verk sín til sýnis og sölu að ógleymdu hinu árlega jólahappdrætti Leirlistafélagsins.















yfirlit