Þórdís Claessen hönnuður opnaði sjöundu einkasýningu sína á Mokka á
dögunum undir yfirskriftinni „Sæta langa sumardaga".
Rauði þráðurinn í sýningunni eru endurblandaðar ljósmyndir úr afar gömlum fjölskyldualbúmum,
og góðar stundir klipptar saman. Þórdís lýsir sýningunni sem: „eins konar dísætur "kitch" óður til góðra minninga,
nokkurra kynslóða aftur í tímann".
Sýningin stendur
til 20. október.
www.thordis.com