18.8.2011

Ljósmyndir | Íslensk samtímahönnun í Tallinn



Ljósmyndir af sýningunni „Íslensk samtímahönnun - húsgögn, vöruhönnun og arkitektúr“ er í Tallinn þessa dagana. Sýningin opnaði dyrnar á fimmtudaginn síðastliðinn og ljósmyndari var á staðnum. Formleg opnun og móttaka verður þó sunnudaginn 21. ágúst kl. 14:30 og mun Elín Flygenring, sendiherra Íslands gagnvart Finnalandi og Eystrasaltslöndunum, opna sýninguna.

Fylgist með á facebook þar sem við munum bæta við myndum frá opnun og móttöku.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Rúv: http://www.ruv.is/frett/eistar-fagna-20-ara-sjalfstaedi
Umfjöllun um íslandsdaginn og viðtal við Höllu Helgadóttur, byrjar á 5:50: http://err.ee/ext/popup.aspx?f=5&i=42553&mode=100
Útvarpsviðtal: http://vikerraadio.err.ee/uudisklipid?main_id=3641337#1
Viðtal við Elísabet V. Ingvarsdóttur, sýningarstjóra: http://www.innovationfestival.ee/blog_item.php?bid=789

Önnur umfjöllun
- http://uudised.err.ee/index.php?06232704 http://novosti.etv24.ee/index.php?06232704&com=1
- http://www.looveesti.ee/uudised/looveesti/1281-disainifestivali-disainioo-eeluritusena-on-alates-17augustist-voimalik-tutvuda-islandi-kaasaegse-disainiga-eesti-tarbekunsti-ja-disainimuuseumis-.html
- http://www.24tundi.ee/533282/tallinnas-naeb-islandi-disaini/  http://uudisvoog.postimees.ee/?DATE=20110812&ID=263239


IMAGE © Ketli Tiitsar

 
© Ketli Tiitsar


IMAGE © Ketli Tiitsar


IMAGE © Ketli Tiitsar















yfirlit