Tvær íslenskar hönnunarsýningar voru settar upp í NY í síðasta mánuði. Fyrri sýningin sem fékk heitið Iceland Cometh var í tengslum við hönnunardaga í NY (ICFF) sem haldnir eru frá 19 maí til 22 maí, nánar tiltekið í Meatpacking District (kjötpökkunar hverfinu). Þetta hverfi er að verða eitt mest spennandi hverfið í NY í dag. Innanum þau fáu kjötpökkunarfyrirtæki sem eftir eru er allt að fyllast af galleríum, veitingastöðum og flottum hönnunarverslunum. Icelandair var á meðal styrktaraðila á hönnunardögunum og Hönnunarvettvangur aðstoðaði við skipulagningu og uppsetningu sýningarinnar. Á sýninguna voru valdir hlutir af hönnunarsýningunni hér heima, Magma /Kvika. Eftirtaldir áttu verk á sýningunni: Steinunn Sigurðardóttir, Katrín Ólína Pétursdóttir, Tinna Gunnarsdóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Gulla (má mí mó), Brynhildur Pálsdóttir.
"When I strolled into an exhibition dubbed “Iceland Cometh - Icelandic Design Collective,” I expected lots of inoffensively funky light wood furniture – like Ikea, only Björk-ier. The reality could not have been more surprising, or more breathtaking."
Sjá umfjöllun á vefsíunni New York Cool.
Á notcot.com er hægt að sjá fleiri myndir og umfjöllun um sýninguna. (Smelltu á myndina)
MAGMA
Í beinu framhaldi af Iceland Cometh sýningunni var íslensk hönnun sýnd á virtri vöru- og listiðnarðarsýningu sem kallast SOFA NEW YORK og er á vegum Museum of Art and Design (MAD). Sýningastjóri safnsins hafði haft veður af sýningunni Magma/Kvika og leist vel á það sem var að gerast í íslenskri hönnun. Í framhaldi af því buðu þeir íslendingum að setja upp kynningu á íslenskri hönnun á svæði sem tileinkað er sérstökum sýningum á vegum safnsins. Með aðkomu útflutningsráðs, Hönnunarvettvangs, Stefáns Ben.... , og Guðrúnar Lilju, sýningastjóra tókst að setja upp glæsilega sýningu sem vakti verðskuldaða athygli sýningargesta.
Auk hönnuðanna sem voru á Iceland Cometh sýningunni, voru þarna hlutir frá Vík Prjónsdóttur, Maríu K. Magnúsdóttur, Tuesday Project, Rósu Björk Jónsdóttur, Koggu, Snæfríð Thorsteinsdóttur, Hildigunni Gunarsdóttur, Gudrúnu Benónsdóttur, Huldu Helgadóttur og Helgu Ósk Einarsdóttur.
Í framhaldi af SOFA sýningunni hafa forsvarsmenn MAD safnsins sýnt því áhuga að setja upp stóra sýningu á íslenskri hönnun í nýju og glæsilegu húsnæði safnsins sem tekið verður í notkun í lok árs 2008. En ekkert er ákveðið í þeim efnum enn.
Í tengslum við SOFA sýninguna var gefin út vegleg bók og þar er fjallað um íslenska hönnun í myndum og máli. Úrdrátt úr texta um íslenska hönnun má lesa hér að neðan eða skoða grein í PDF formi.
Árangur slíks sýningahalds er sjaldan áþreifanlegur strax. En góð fjölmiðlaumfjöllun er ætið mikilvæg. í kjölfarið á þessu sýningarbrölti íslenskra hönnuða í NY er að koma hingað til landsins ritstjóri SURFACE eins virtasta hönnunartímarits Bandaríkjanna. Hann mun eyða fimm dögum til að skoða og upplifa íslenska hönnun og menningu.
MAGMA: molten rocks spewed from volcanoes
Today, international currents and trends in art and design move with astonishing speed around the world as a result of nomadic lifestyles and digital technology. Design studios in such distant cities as Bombay, Paris, and Chicago communicate freely, images are routinely exchanged, and new ideas presented and shared. This network of communication also extends to the furthest corners of the globe, and in unexpected places such as Iceland. Today, a renaissance of art and design is flourishing in this island nation.
Geographically, Iceland sits in the North Atlantic Ocean between Greenland, Norway, and the British Isles. And while the island’s Nordic heritage is proudly embraced, it is the new (and often young) generation of designers and makers of furniture, lighting, fashion, ceramics, metalwork, and glass that is receiving international attention and critical acclaim. These creative individuals are firmly placing Iceland on the international design map.
MAGMA: Contemporary Icelandic Design has been organized for SOFA NEW YORK by designer Gudrun Lilja Gunnlaugsdóttir and the Museum of Arts & Design, working in collaboration with Icelandic designers, companies, and government agencies. MAGMA reflects the Museum’s ongoing commitment to exploring new talent and new ideas at an international level, highlighting the intersection of art and design in our time.
Iceland is a country of astonishing landscapes, active volcanoes, geothermal energy, dramatic snowfalls, and winter darkness. Not surprisingly the world of Icelandic nature is a powerful source of inspirations for many; the concerns for the ecology of the island and issues of sustainable design are central in the practices of many young designers and makers in Iceland.