11.2.2009

Höfuðföt á sýningu á Safnanótt

Verið velkomin á opnun sýningar á völdum höfuðfötum frá Thelmu Design í versluninni STEiNUNN, Bankastræti 9 á Safnanótt, föstudaginn 13. febrúar,  frá 17 - 19.

Á sýningunni verða frumsýndir hattar og spangir úr nýrri Heritage línu ásamt stykkjum sérstaklega gerðum fyrir sýninguna.

Boðið verður upp á léttar veitingar.
 
Við hlökkum til að sjá þig.
 STEiNUNN

Bankastræti 9
101 Reykjavík
sími 588 8849

steinunn@steinunn.com
www.steinunn.com

















yfirlit