Mynd frá síðustu úthlutun Myndstefs.
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er
umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst næstkomandi.
Myndhöfundar geta sótt um verkefnastyrki að upphæð 200.000 kr eða 400.000 kr og ferða-og menntunarstyrki að fjárhæð 150.000 kr.
Frekari upplýsingar um styrki Myndstefs má nálgast á heimasíðu þeirra
hér.
Hér má finna úthlutunarreglur styrkja og
hér eru umsóknarform.