Tveir ungir og efnilegir grafískir hönnuðir,
Elín Edda Þorsteinsdóttir og Þorgeir Blöndal taka þátt
“Creative Express 2019” sem fer fram á vegum ADCE í Riga, Lettlandi í lok júlí.
“Creative Express” er tveggja daga vinnustofu þar sem þátttakendur víðs vegar að úr Evrópu vinna saman að raunverulegum verkefnum sem í þessu tilfelli eru herferðir fyrir lettneska þjóðarbókasafnið og ferðamálaráð Lettlands.
Kíktu inn á Facebook síðu Creative Express til að fá frekari upplýsingar.