Fréttir

11.7.2018

Óskað eftir umsögnum frá hönnuðum vegna hönnunarstefnu


Myndskreytingar: Rán Flygenring.

Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið hefur undanfarna mánuði unnið að því að endurskoða síðustu hönnunarstefnu sem rennur út í lok þessa árs.

Nú gefst félagsmönnum tækifæri á að senda inn umsögn um endurskoðaða stefnu. Hægt er að senda inn umsögn til og með 31. ágúst 2018.



Í kynningu segir:

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 83/2018 – Hönnunarstefna 2019-2027. Samráðið stendur yfir til 31.08.2018 og hægt er að senda inn umsagnir á samráðsgátt Ísland.is á eftirfarandi slóð:


 Vakin er athygli á því að umsagnir hagsmunaaðila birtast opinberlega í þessu máli strax og þær berast. Kærar þakkir fyrir þátttökuna.





















Yfirlit



eldri fréttir