Danska hönnunarmiðstöðin, DDC stendur fyrir útboði á norðurlöndum þar sem auglýst er eftir fyrirtækjum eða teymum til að vinna verkefni sem kallast Nordic Design Resource.
Að verkefninu standa
Dansk Design Centre, Hönnunarmiðstöð Íslands, DOGA - Design og Arkitektur Norge, Design Forum Finland og
SVID – Stiftelsen Svensk Industridesign en markmiðið er að kortleggja auðlindir hönnunar á Norðurlöndunum. Niðurstöður rannsóknarinnar verða settar fram með aðgengilegum hætti fyrir notendur og eiga að stórbæta aðgengi að norrænni hönnun á alþjóðlegum vettvangi.
Frestur til að skila tilboðum er til kl.13:00, þann 3. júlí 2018. Nánar
hér.
Smelltu
hér til að lesa nánar um verkefnið sjálft.