Ragna Fróða hefur verið ráðin sýningarstjóri.
Óskað er eftir tillögum á sýningu í Duss Safnahúsum í Reykjanesbæ sem kemur til með að standa yfir frá 30. ágúst - 4. nóvember 2018.
Sýningin er samvinnuverkefni
HANDVERKS OG HÖNNUNAR og
Listasafns Reykjanesbæjar og verður opnuð á Ljósanótt, en þemað er umhverfismeðvitund - endurnýting - endurnotkun – endurgerð. Sýningarstjóri er
Ragna Fróða.
Allir hönnuðir, handverks- og listiðnaðarfólk geta sótt um þátttöku
Áhugasamir sendi inn lýsingu á verki og/eða mynd sem fyrst, en í síðasta lagi mánudaginn 11. júní 2018 á
handverk@handverkoghonnun.is