Fréttir

23.3.2018

Opni háskólinn kynnir vinnustofuna Meta Integral



Opni háskólinn býður upp á opinn kynningarfund um alþjóðlegu vinnustofuna Meta Integral: Hvar liggja verðmætin? Kynningarfundurinn fer fram fimmtudaginn 5. apríl nk. kl 16-18 í stofu M209.

Á fundinum mun Dr. Sean Esbjörn-Hargens gefa innsýn í það hvernig Meta Integral verðmætalíkanið getur nýst nokkrum stærstu atvinnugreinum Íslands: ferðaþjónustunni, orkugeiranum og heilbrigðisþjónustunni, eða þínu fyrirtæki.

Nánari upplýsingar um vinnustofuna má finna á vef Opna háskólans í HR.
















Yfirlit



eldri fréttir