Fréttir

20.3.2018

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun í Hörpu



21. mars kl. 19:00 | Flói, Hörpu | Frítt inn!

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun fer fram miðvikudaginn 21. mars kl. 19:00 í Flóa, Hörpu.

Misbrigði III: Utangarðs, er andsvar við vestrænni neyslumenningu og unnið í samstarfi við Fatasöfnun Rauða Kross Íslands.

Verkefnið Misbrigði er nú unnið í þriðja sinn af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða Kross Íslands. Sá fatnaður og textíll sem unnið er með hefur, fyrir ýmsar sakir lent utangarðs og er ósöluhæfur nema til niðurrifs.

Húsið opnar kl. 18:30

Nánar um verkefnið á vef LHÍ

Instagram síða námsbrautar í fatahönnun:

















Yfirlit



eldri fréttir