Háskóladagurinn fer fram 3. mars næst komandi kl. 12-16. Þá mun Listaháskóli Íslands kynna allt sitt námsframboð í Laugarnesinu.
Inntökumöppur nemenda verða til sýnis þennan dag, nemendur og kennarar taka á móti áhugasömum umsækjendum, fyrirlestrar verða allan daginn í fyrirlestrasalnum.
Kynnið ykkur dagskrána
hér.