Fréttir

23.1.2018

Íslensku vefverðlaunin afhent föstudaginn 26. janúar



Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og eru haldin með það að markmiði að verðlauna fyrirtæki og einstaklinga sem hafa skarað fram úr við gerð efnis fyrir vef og stafræna miðla.

Á föstudaginn 26.janúar verða Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2017 veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.






















Yfirlit



eldri fréttir