Fréttir

26.10.2017

Málstofa um Grænar og mannvænlegar borgir í Norræna húsinu



Föstudaginn 27. október á milli kl.14-16 fer fram málstofa um grænar og mannvænlegar borgir í Norræna húsinu.

Viðburðurinn fer fram á skandinavískum tungumálum en þar sem fulltrúar frá Skandinavíu munu fjalla um græn skipulagsverkefni á Norðurlöndunum.

Nánar á vef Norræna hússins.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
















Yfirlit



eldri fréttir