Fréttir

1.6.2017

Kallað eftir umsóknum í BLUE FASHION CHALLENGE



Kallað er eftir umsóknum í BLUE FASHION CHALLENGE, vinnusmiðju sem fer fram í Færeyjum dagana 22.-28. ágúst 2017. Gert er ráð fyrir 10 hönnuðum frá Norðurlöndunum en umsóknarfrestur er til 13. júní*.

Í kynningu segir:

„...this event seeks to explore how fashion designers from Nordic countries can contribute to a more sustainable textile industry, by promoting the use of materials that are bio-based and abundant in marina environment.“

Stefnt er að því að sýna afraksturinn á tískuvikunni í Kaupmannahöfn 2018.

Smelltu hér til að vita meira

Áhugasamir hönnuðir eru hvattir til að senda umsókn á jakup@nora.fo.





*Umsóknarfrestur var til 9. júní, eins og kemur fram í fylgigögnum en hann hefur verið framlengdur.
















Yfirlit



eldri fréttir