Hönnunarverðlaun Grapevine verða afhent í sjötta sinn á Oddsson, föstudaginn 17. mars kl.20:00.
Veitt verða verðlaun í fjórum flokkum, fatahönnun ársins, vara ársins, verkefni ársins og vörulína ársins.
Samhliða verðlaununum kemur dagskrá
HönnunarMars út, en hana verður hægt að nálgast á Oddssson að verðlaunaafhendingu lokinni. Eftir það verður hún fáanleg á öllum helstu sýningarstöðum og í
Hönnunarmiðstöð Íslands.
Léttar veitingar verða í boði Tuborg Gull.
Dj Ívar Pétur sér um stuðið.
Smelltu hér til að kynna þér þau verkefni sem tilnefnd eru til verðlaunanna í ár.
Viðburður á Facebook