Fréttir

28.12.2016

Hátíðarkveðja frá Hönnunarmiðstöð Íslands



Kæru vinir og samstarfsaðilar, gleðilega hátíð og farsælt komandi ár!

Við óskum ykkur ljúfra og friðsælla jóla sem og viðburðarríks nýs árs. Jafnframt þökkum við fyrir það liðna og hlökkum til að sjást oft og víða á nýju ári.

Pop-up verslun Hönnunarmiðstöðvar verður opin fram á og á Þorláksmessu frá 12–17:oo en skrifstofan okkar verður lokuð yfir hátíðarnar og á milli jóla og nýárs en opnar aftur þann 3. janúar.

Kærar hátíðarkveðjur!
















Yfirlit



eldri fréttir