Mynd úr haust og vetrarlínu Geysis 2015.
Föstudaginn 16. september kl.20:00 frumsýnir Geysir haust- og vetarlínu sína, Reykjavíkurnætur, í Iðnó við Vonarstræti 3.
Erna Einarsdóttir er yfirhönnuður
Geysis. Hún nam fatahönnun við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. FW/16 er önnur lína hennar fyrir Geysi. Línan kemur í verslanir Geysis laugardaginn 17. September.
Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður hjá Geysi.
Salurinn opnar kl. 20:00 en sýningin hefst stundvíslega kl.20:30.
Geysir á instagram