Fréttir

14.9.2016

Norrænu lýsingarverðlaunin 2016 í Hörpu



Þann 10. október stendur Ljóstæknifélag Íslands fyrir afhendingu Norrænu Lýsingarverðlaunanna í Kaldalónssal Hörpu.

Þarna er á ferðinni það besta í norrænni lýsingarhönnun á þessu tímabili að mati ljóstæknifélaga Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar.

Félagar í Ljóstæknifélagi Íslands njóta sérkjara við skráningu og þurfa einungis að greiða helming af því sem utanfélagsmenn greiða. Frekari upplýsingar og skráning á viðburðinn er hjá Ljóstæknifélagi Íslands.

Skráning




www.nordisklyspris.com


















Yfirlit



eldri fréttir