Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar var haldinn 26. maí 2016. Auk hefðbundna dagskrárliða var á úthlutað úr Hönnunarsjóði og ný stjórn mynduð, en í henni sitja fulltrúar allra fagfélaganna 9 sem eiga Hönnunarmiðstöð.
Smelltu hér til að sjá hverjir hlutu styrk.
Á fundinum flutti
Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands ávarp,
Egill Egilsson fráfarandi formaður stjórnar fór yfir árið og
Halla Helgadóttir framkvæmdarstjóri Hönnunarmiðstöðvar sagði frá stærstu verkefnum Hönnunarmiðstöðvar. Fundarstjóri var Arnar Fells, ritstjóri
HA.
Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor LHÍ, flytur ávarp.
Hönnunarmiðstöðin þakkar
Agli Egilssyni formanni stjórnar og
Áslaugu Katrínu Aðalsteinsdóttur fyrir kraftmikil og óeigingjörn störf í þágu allra hönnuða og arkitekta og býður nýjan formann, hann
Hörð Lárusson, og nýja stjórnarmeðlimi, þær
Brynhildi Pálsdóttur og
Írisi Reynissdóttur, hjartanlega velkomna.
Stjórn Hönnunarmiðstöðvar 2016-2017
Hörður Lárusson, formaður stjórnar [Félag íslenskra teiknara],
Kristján Örn Kjartansson, varaformaður stjórnar [Arkitektafélag Íslands],
Arna Arnardóttir [Félag íslenskra gullsmiða],
Andrés Björnsson [Félag húsgagna- og innanhússarkitekta],
Brynhildur Pálsdóttir [Félag vöru- og iðnhönnuða],
Bryndís Bolladóttir [Textílfélagið],
Íris Reynisdóttir [Félaga íslenskra landslagsarkitekta],
Laufey Jónsdóttir [Fatahönnunartfélag Íslands],
Ólöf Erla Bjarnadóttir [Leirlistafélag Íslands],
Stjórn Hönnunarmiðstöðvar 2015-2016
Egill Egilsson, formaður stjórnar [Félag vöru- og iðnhönnuða],
Hörður Lárusson, varaformaður stjórnar [Félag íslenskra teiknara],
Arna Arnardóttir [Félag íslenskra gullsmiða],
Andrés Björnsson [Félag húsgagna- og innanhússarkitekta],
Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir [Félaga íslenskra landslagsarkitekta],
Bryndís Bolladóttir [Textílfélagið],
Ólöf Erla Bjarnadóttir [Leirlistafélag Íslands],
Kristján Örn Kjartansson [Arkitektafélag Íslands],
Laufey Jónsdóttir [Fatahönnunartfélag Íslands],
Stjórn Hönnunarmiðstöðvar Íslands 2016-2017 (á myndina vantar Kristján Örn Kjartansson).
Hér má sjá fleiri myndir frá fundinum.