Félag vöru og iðnhönnuða heldur fund fyrir alla félagsmenn og áhugasama þriðjudaginn 26. apríl kl 20:00 í húsnæði Hönnunarmiðstöðvar - Vonarstræti 4b.
Egill S. Egilsson formaður stjórnar Hönnununarmiðstöðvar og fulltrúi félagsins í stjórninni mun segja frá helstu verkefnum stjórnarinna og hugmyndum um nýja aðkomu félagsins að Hönnunarmiðstöð.
Hvetjum alla að mæta og vera með í samtalinu.