Viðburðir á
HönnunarMars eru margs konar, svo sem sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Dagskrá hátíðarinnar er að finna á vef HönnunarMars (
vefur /
bæklingur) en einnig er hægt að nálgast bækling á
Loft Hostel,
Kaffitár og öllum helstu sýningastaði (Epal, Listasafn Reykjavíkur, Spark Design Space, Hafnarborg ofl.)