Fréttir

7.3.2016

FÍT verðlaunin afhent í sextánda sinn



Hin ár­legu FÍT-verðlaun, sem veitt eru af Fé­lagi ís­lenskra teikn­ara, fara fram á HönnunarMars miðvikudaginn þann 9.mars.

Verðlaun­in eru veitt fyr­ir þau verk sem sköruðu fram úr á sviði graf­ískr­ar hönn­un­ar og myndskreyt­ing­ar á liðnu ári en í keppn­ina senda bæði aug­lýs­inga­stof­ur og ein­yrkj­ar verk auk þess sem nem­end­ur í graf­ískri hönn­un sendu inn í sér­stak­an nem­enda­flokk.

Til­kynnt verður um verðlauna­hafa og viður­kenn­ing­ar með viðhöfn í Tjarn­ar­bíói þann 9. mars og í kjöl­farið verður opnuð veg­leg sýn­ing á verðlauna­verk­un­um í Sjáv­ar­klas­an­um, Grandag­arði 4.

Smelltu hér til að sjá tilefningar til FÍT verðlaunanna 2016.

Viðburður á facebook.

















Yfirlit



eldri fréttir