Fréttir

5.2.2016

Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki Grafíu tilkynnt



Niðurstaða úr samkeppni um nýtt einkennismerki fyrir Grafíu, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, verður tilkynnt föstudaginn 5. febrúar.

Uppfært: vinningstillagan er eftir Loft Ólaf Leifsson, smelltu hér til að sjá nýtt merki Grafíu.

Verðlaunaafhending fer fram á degi íslenska prentiðnaðarins sem haldin er í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, kl.18:00.

Frá klukkan 15:00 - 18:00 verður boðið upp á fjölda fyrirlestra og örnámskeiða um umbúðir, tækni, hönnun og handverk, og að verðlaunaafhendingu lokinni eða frá kl. 18:00 - 20:00 verður boðið upp á skemmtun og léttar veitingar. Allir velkomnir.

Nánar hér.

Sjá viðburð á facebook
















Yfirlit



eldri fréttir