Kjartan Óskarsson sýnir á Maison&Object, alþjóðleg sölusýning – ein sú stærsta sinnar tegundar, sem fer fram í París helgina 22.-24. janúar.
Kjartan er einn af þeim sex hönnuðum sem valdir voru frá Skandinavíu til að sýna á
Talent a la Carte, en þar mun hann sýna lampana
HALO og
FORESTER. Auk þess sem hann kynnir nýja útgáfu af
HALO speglinum. Þar verður hann í sal 7, á bás númer 3.
Mynband: Adriana Pacheco fyrir HönnunarMars 2015
Kjartan hefur átt góðu fylgi að fagna en til að mynda vann hann
The
Launch Pad verðlaunin á
Wanted Design, sem fór fram í New
York 2015.
Kjartan Óskarsson
www.kjartanoskarsson.com