Fréttir

10.12.2015

Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar 2015

Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar Íslands 2015, „Hvað leynist bak við gluggann?“ verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum, en þá verður birt mynd af íslenskri hönnun, sem jafnframt verður á sértilboði aðeins þennan eina dag.

Fylgist með á facebook síðu Hönnunarmiðstöðvar Íslands þar sem tilboðin munu birtast daglega fram að jólum. Þarna verður ýmislegt tilvalið í jólapakkann handa hönnunarunnendum, stórum sem smáum - eða bara einfaldlega handa sér sjálfum!


Smelltu á „glugga“ til að sjá hvaða hönnun leynist á bak við í dag!

 
















Yfirlit



eldri fréttir