Fréttir

28.5.2015

Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar og úthlutun úr hönnunarsjóði



Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar Íslands verður haldinn í Vonarstræti 4b, fimmtudaginn 28. maí 2015 kl. 17:00. Þá fer einnig fram önnur úthlutun úr hönnunarsjóði.

Dagskrá


Ávarp ráðherra | Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Stefnumótun Hönnunarmiðstöðvar | Egill Egilsson, formaður stjórnar Hönnunarmiðstöðvar

Hönnunarmiðstöð 2014-2015 | Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar

Úthlutun úr hönnunarsjóði
| Halldóra Vífilsdóttir, formaður stjórnar hönnunarsjóðs

Fundarstjóri: Arnar Fells Gunnarsson

Léttar veitingar og allir velkomnir!
















Yfirlit



eldri fréttir